Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Eurobuilding Express Maiquetía. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Eurobuilding Express Maiquetía
Eurobuilding Express Maiquetía er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Simon Bolivar-flugvelli og þar eru heitur pottur, líkamsræktaraðstaða og sundlaug. Boðið eru upp á ókeypis flugrútu, bílastæði og WiFi. Þar er einnig bar. Teppalögð herbergin á Eurobuilding Maiquetía eru glæsilega innréttuð. Þau eru með loftkælingu og kapalsjónvarpi. Sum herbergin eru með stóru setusvæði. Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Hægt er að fá kaffi og drykki á barnum. Gestir geta slakað á við sundlaugina, nýtt sér líkamsræktina eða spilað tennis. Einnig er heitur pottur í boði. Ókeypis flugrútuþjónusta er í boði á 15 mínútna fresti. Eurobuilding Express Maiquetía er nálægasti gististaður við Simon Bolivar-flugvöll, sem er í minna en 5 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
|
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
|
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Frakkland
Kanada
Bandaríkin
Spánn
Spánn
Holland
Venesúela
Venesúela
Venesúela
VenesúelaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur • mexíkóskur • grill
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Maturamerískur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að allar bókanir verður að greiða að fullu fyrirfram og þær eru óendurgreiðanlegar. Nota verður alþjóðlegt kreditkort við bókun á þessum gististað.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Eurobuilding Express Maiquetía fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.