Mlilwane Wildlife Sanctuary er staðsett á Lobamba-svæðinu við enda Ezulwini-dalsins. Það býður upp á mismunandi gistirými, útisundlaug, veitingastað og barnaleiksvæði. Mlilwane býður upp á herbergi í hefðbundnum smáhýsum undir hvelfingu, bústaði og fjallaskála. Gistirýmin eru með sturtu, te- og kaffiaðstöðu, rúmföt og handklæði. Veitingastaðurinn Hippo Hunt er með útsýni yfir flóðhestalaugina. Veitingastaðurinn býður upp à la carte-matseðil og gestir geta fengið sér drykk. Á svæðinu í kring er hægt að stunda afþreyingu á borð við gönguferðir, reiðtúra, fjallahjólreiðar og ökuferðir þar sem dýrin eru skoðuð. Gestir geta skoðað handverksverslanir Ezulwini og Malkerns. Mbabane er í 27 km fjarlægð og Manzini er í 30 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- WiFi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Mósambík
Holland
Holland
Holland
Suður-Afríka
Mósambík
Holland
Holland
Suður-AfríkaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturafrískur • evrópskur • suður-afrískur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Environment Fee: If you are not members of the South African Wild Card loyalty program an environment fee is payable on entry to the Park. This changes year to year on 1st December.
Vinsamlegast tilkynnið Mlilwane Game Sanctuary fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.