Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á PARKROYAL COLLECTION Marina Bay, Singapore

PARKROYAL COLLECTION Marina Bay, Singapore er í Singapúr og býður upp á þá gestrisni sem borgin er þekkt fyrir. Hótelið státar af glæsilegum herbergjum með mikilfenglegu útsýni yfir Singapúr, úrval af veitingastöðum og ölkelduvatnslaug. PARKROYAL COLLECTION Marina Bay, Singapore er í 10 mínútna göngufjarlægð frá City Hall MRT-stöðinni. Áhugaverðir staðir á svæðinu á borð við Esplanade, Singapore Flyer og Suntec City-ráðstefnumiðstöðina eru í innan við 1 km fjarlægð frá hótelinu. Herbergin á PARKROYAL COLLECTION Marina Bay, Singapore eru með hlýlega lýsingu og háa glugga og státa af víðáttumiklu útsýni yfir Marina Bay og sjóndeildarhring borgarinnar. Herbergin eru glæsilega innréttuð og fela í sér flatskjá og te/kaffiaðstöðu. Á staðnum er vel búin líkamsræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn og veitir gestum kost á að stunda líkamsrækt á meðan dvöl þeirra varir. Boðið er upp á hlaðborð með ferskum sjávarréttum og alþjóðlegum réttum á halal-vottaða veitingastaðnum Peppermint Restaurant. Peach Blossoms Restaurant framreiðir DimSum-smárétti og kantónska matargerð. Hægt er að fá síðdegiste á Portman's Bar.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

PARKROYAL COLLECTION
Hótelkeðja
PARKROYAL COLLECTION

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Singapúr og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Vegan, Halal, Asískur, Amerískur, Hlaðborð

Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Norashikin
Singapúr Singapúr
Location. Front office staff were great. Shout out to Dya and Farhan.
Claire
Bretland Bretland
Friendly staff, clean woodside room, comfortable bed, good shower.
Naran
Ástralía Ástralía
It was very close to the Singapore Marathon which my partner had came to participate. Early check-in, though could have been earlier as we arrived on an early flight, landed at 0630am.
Carolina
Kólumbía Kólumbía
This hotel is a 10/10. From the moment you arrive, the service is incredible; the reception staff greeted me with amazing energy. The room is exceptional, as is the view. The breakfast is international, with something for everyone. The terrace and...
Kavita
Ástralía Ástralía
Very clean and friendlybstaff...Spacious rooms...near to most places
Ankit
Indland Indland
Property, clean, staff behavior and ready to help anytime
Mariuszmm
Bretland Bretland
After our Philippines adventure, where every hotel seemed nicer than the last, our overnight stop in Singapore was simply next-level incredible. This was yet another visit to the Lion City — and after staying in three very different hotels near...
Siti
Singapúr Singapúr
The staff service is really good. They are genuinely warm and friendly. The room is super clean, even the toilet, and my kids really had fun splashing in the bathtub. Breakfast was great. Love the fact that hotel is near to lots of attractive...
Muhammad
Singapúr Singapúr
The hospitality. They even gave me a cake and a birthday card. I appreciate it so much.
Claire
Bretland Bretland
Fantastic location, great facilities, clean, good sized room, comfortable beds, friendly staff.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

3 veitingastaðir á staðnum
Peppermint
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal
Peach Blossoms
  • Matur
    kínverskur
Ruth's Chris Steak House
  • Matur
    amerískur

Húsreglur

PARKROYAL COLLECTION Marina Bay, Singapore tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið PARKROYAL COLLECTION Marina Bay, Singapore fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.