Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Wynn's Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hið mikilfenglega Wynn’s Hotel er frá 19. öld en það er staðsett í 5 mínútna göngufjarlægð frá Trinity College, Temple Bar og Henry Street. Það býður upp á glæsilegan veitingastað og herbergi með ókeypis Wi-Fi. Herbergin sameina hefðbundnar, hlýlegar innréttingar með nútímalegum þægindum á borð við flatskjái og öryggishólf. Þau bjóða upp á te- og kaffiaðstöðu, herbergisþjónustu allan sólarhringinn og DVD/geislaspilara gegn beiðni. Hinn glæsilegi veitingastaður Playwright er innréttaður með antíkhúsgögnum, risastórum speglum og stórum gluggum en þaðan er útsýni yfir líflegar götur Dyflinnar. Hann býður upp á hefðbundinn morgunverð, hádegisverðarhlaðborð og á la carte- kvöldverðarmatseðil. Gestir geta slakað á með drykk í setustofunni en þar er fallegur mahóníbar eða á barnum Saint’s & Scholar’s Bar en þar er boðið upp á barmatseðil og þægilega sætisaðstöðu. Hótelið er í 5 mínútna göngufjarlægð frá hinni sögulegu brú Ha'Penny Bridge, við ánna Liffey. Abbey-leikhúsið, aðalgatan O'Connell Street og gatan Grafton Street eru einnig í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
|
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
|
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Írland
Írland
Írland
Írland
Írland
Írland
Írland
Írland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturírskur
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Veitingastaður hótelsins er opinn mánudag til laugardags í hádeginu og föstudags- og laugardagskvöld á kvöldin. Máltíðirnar eru bornar fram á Saints & Scholars Lounge.
Vinsamlegast athugið að ókeypis bílastæði eru háð framboði og ekki er hægt að panta þau.
Vinsamlegast athugið að öll börn yngri en 2 ára dvelja ókeypis í barnarúmum.
Þegar bókuð eru 4 eða fleiri herbergi gilda aðrir skilmálar og viðbætur.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.