Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá West Bay Lodge and Spa. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
West Bay Lodge and Spa er staðsett 1 húsaröð frá ströndinni á friðsælu svæði West Bay. Í boði er útisundlaug, suðrænn garður og ilmmeðferðarspa. Öll glæsilegu og loftkældu herbergin og svíturnar eru með svalir með garðútsýni, flatskjásjónvarp með DVD-spilara og borðkrók með örbylgjuofni og litlum ísskáp. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði. Á West Bay Lodge and Spa er à la carte-veitingastaður og boðið er upp á heimsendingu á matvörum. Einnig má finna veitingastaði í nærliggjandi götum West Bay. West Bay Lodge er staðsett við odda Roatán-eyju, sem er tilvalinn staður fyrir köfun eða snorkl. Roatán-alþjóðaflugvöllurinn er í 15 km fjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
|
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
|
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Tékkland
Kanada
El Salvador
Kanada
Þýskaland
Bandaríkin
Bandaríkin
Írland
BandaríkinUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturkarabískur • sjávarréttir • svæðisbundinn • grill
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið West Bay Lodge and Spa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.