Rannahotell er staðsett á frábærum stað við sandströnd og er umkringt görðum, í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Pärnu. Hótelið er sannkallaður gimsteinn en það er í hagnýtum stíl og er talið vara ein fegursta hótelbygging Eistlands. Gestir geta slappað af á rúmgóðum, nútímalegum veitingastað þar sem dagsbirtan flæðir inn um háa glugga og gætt sér á gómsætum svæðisbundnum og alþjóðlegum réttum sem byggja á matargerð 4. áratugarins. Morgunverðarhlaðborð er í boði daglega á veitingastaðnum og á barnum er hægt að fá sér vínglas og dást að frábæru útsýni yfir hafið. Snyrtistofan á Rannahotell býður upp á margs konar snyrtimeðferðir, svo sem nudd, hársnyrtingu, handsnyrtingu og fótsnyrtingu. Viðskipta- og afþreyingarsvæðið í Pärnu eru í nokkurra mínútna göngufjarlægð frá Rannahotell. Hótelið er í 11 km fjarlægð frá Pärnu Bay Golf Links, 12 km frá Lottemaa og 13 km frá White Beach Golf og Auto24ring-kappakstursbrautinni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Pärnu. Þetta hótel fær 9,7 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
4 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Green Key (FEE)

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Marika
Eistland Eistland
Warm welcome and an upgrade to a suite. Excellent sea view and great breakfast. Highly recommend!
Laura
Eistland Eistland
Superb location by the beach, excellent breakfast with a lot of variety.
Jekaterina
Eistland Eistland
The breakfast was excellent, the room was clean and cozy, with a beautiful sea view. I would highly recommend this place!
Gerda
Eistland Eistland
We booked the cheapest room, but on the arrival got suit. It was spacious and very nice.
Vladyslava
Litháen Litháen
Spacious rooms, a great location, and a wide variety of delicious breakfast options.
Michel
Kanada Kanada
Small but clean and functional rooms. Personnel was helpful. The restaurant and beach areas are gorgeous. Breakfast is excellent.
Tuula
Finnland Finnland
- Beautiful old building, stylish public areas - Great location by the beach - Spacious room - Friendly service
Nicholas
Bretland Bretland
amazing location right on the beach. sunshine views all day from the balcony. ample sun loungers and chairs on the lawn, including free beach towels. good breakfast and friendly staff. free minibar. art deco style architecture.
Tammy
Gíbraltar Gíbraltar
The hotel is very comfortable, and my room was amazing: Incredible views, very spacious, cleverly laid out. The bed was super comfortable, and it was so quiet… I haven’t had that good of a sleep in months! And then the choices at breakfast seemed...
Sanna
Finnland Finnland
Beautiful, traditional hotel right by the beach - lovely to wake up watching the waves. Early morning walks and swims in an empty beach, rich breakfast in the restaurant balcony. The location is really handy as you can pop in the sea and return to...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Rannahotelli restoran
  • Matur
    svæðisbundinn
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt

Húsreglur

Rannahotell tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 18:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Aukarúm að beiðni
€ 25 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
€ 10 á dvöl
4 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 25 á barn á nótt
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardMaestroBankcardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Rannahotell fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.