Þetta hótel er á frábærum stað í Jura-fjöllunum í kantónunni Basel-Landschaft. Öll herbergin eru með svalir og gestir eru með ókeypis aðgang að heilsulind hótelsins.
Gestir geta notfært sér ókeypis Wi-Fi Internetið á almenningssvæðum Hotel Bad Ramsach og fengið lánuð reiðhjól og göngustafi án endurgjalds.
Frá veitingastaðnum og flestum herbergjum er víðáttumikið útsýni yfir frönsku Vosges-fjöllin og Svartaskóg í Þýskalandi.
Heilsulind Hotel Bad Ramsach, sem er með brennisteins-kalcium, gufubað, eimbað og heilsuræktarsvæði, er aðgengileg gestum að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að taka á því í líkamsræktartímum án endurgjalds.
Fín svissnesk og alþjóðleg matargerð er framreidd á veitingastaðnum sem er með verönd með víðáttumiklu útsýni.
Gestir geta lagt bílnum ókeypis á staðnum eða notfært sér ókeypis skutluþjónustuna til og frá Läufelfingen-lestarstöðinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
„Everything! Beautiful, comfortable and the restaurant top quality and taste.“
M
Meltzer
Holland
„Great location, beautiful and quiet. All staff were very helpfull and nice.“
Mariafrancesca
Holland
„Like Alice in wonderland you step into a little cloud of heaven, with beautiful views, great walks and very courteous hotel and restaurant staff.
Deliscious dinner“
Jessica
Belgía
„Everything was perfect. We will come back soon. It is clean, quiet, lovely restaurant and wonderful employees.
Great breakfast, delightful restaurant.“
A
Andrew
Spánn
„everything was fine. Super Breakfast: generous and with many local specialities : possibly one of the best breakfast I have ever had. The parking so close and the spectacular view from our terrase“
D
Danielle
Holland
„Very friendly staff, comfortable rooms and good facilities. The guests can use the spa even after check out for the entire day.
Very good location and peaceful.“
Julia
Sviss
„Like everything, it’s good for family with
Children“
S
Sarah
Bretland
„Absolutely amazing stay, location, interior design, so clean, friendly staff, great breakfast and amazing sauna and hot tub!“
C
Chloe
Bretland
„We went to the hotel with our dog and we loved it. Our hotel room was small but really nice and confortable with a nice balcony. We had the best time with our dog as there was so much space for us to walk around including a beautiful forest....“
Noelia
Spánn
„Staff was nice, the views were stunning, the interior design was nice and breakfast was good. There were fresh roses in the room and the balcony has really nice views to the forest. The parking is big and with some shades. The restaurant has good...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant Bad Ramsach
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Hotel Bad Ramsach tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
CHF 10 á barn á nótt
3 - 15 ára
Aukarúm að beiðni
CHF 50 á barn á nótt
16 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
CHF 65 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
If you come by train, please inform the hotel about your arrival time at the Läufelfingen station. You will be picked up free of charge.
The Swiss 'Postcard' is accepted as a method of payment.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.